Chaplin (1992)Öllum leyfð
Tegund: Drama, Æviágrip
Leikstjórn: Richard Attenborough
Skoða mynd á imdb 7.6/10 37,202 atkv.

  • Horfa/Kaupa
Tagline
He made the whole world laugh and cry. He will again.
Söguþráður
Chaplin fjallar um villt æviskeið enska leikarans Charlie Chaplin frá árunum 1895-1973, allt frá mótunarárunum í Englandi þar til hann slær í gegn í Bandaríkjunum, líf og starf, og ástir. Á meðan persónur hans á hvíta tjaldinu voru sprenghlægilegar, þá var maðurinn á bakvið "Litla flækinginn" sífellt í innri baráttu vegna tómleikatilfinningar.
Tengdar fréttir
23.05.2014
Drepinn 50.000 sinnum
Drepinn 50.000 sinnum
Japanski leikarinn Seizo Fukumoto er enginn venjulegur leikari.  Hann hefur verið stunginn, skorinn og ristur með japönsku sverði í meira en 50 ár og sagan segir að hann hafi verið  drepinn 50 þúsund sinnum á skjánum og á hvíta tjaldinu. Fukumoto er einn af bestu kirareyaku leikurum í Japan, en það eru áhættuleikarar sem eru sérhæfðir í að láta drepa sig af aðal samuræja...
27.03.2014
Charlie Chaplin og mistökin
Charlie Chaplin og mistökin
Allir gera mistök og er þar meistari kvikmyndanna, Charlie Chaplin, engin undantekning. Margir kannast við að sjá mistökin (e. bloopers) úr kvikmyndum og er það víst ekki nýtt af nálinni, ef marka má myndbandið hér að neðan. Chaplin tók að sér flest burðarhlutverk í kvikmyndum sínum og sá hann um að leikstýra, leika, framleiða, skrifa og einnig gerði hann oft tónlistina....
Trailerar
Stikla
Umfjallanir
Dómar og einkunn
Rotten tomatoes gagnrýnendur: 57% - Almenningur: 82%
LAUSN: Gervinef
Svipaðar myndir