Chaplin (1992)Öllum leyfð
Tegund: Drama, Æviágrip
Leikstjórn: Richard Attenborough
Skoða mynd á imdb 7.6/10 40,123 atkv.

  • Horfa/Kaupa
Tagline
He made the whole world laugh and cry. He will again.
Söguþráður
Chaplin fjallar um villt æviskeið enska leikarans Charlie Chaplin frá árunum 1895-1973, allt frá mótunarárunum í Englandi þar til hann slær í gegn í Bandaríkjunum, líf og starf, og ástir. Á meðan persónur hans á hvíta tjaldinu voru sprenghlægilegar, þá var maðurinn á bakvið "Litla flækinginn" sífellt í innri baráttu vegna tómleikatilfinningar.
Tengdar fréttir
03.08.2015
Er einkvæni eðlilegt? - Trainwreck frumsýnd 5. ágúst!
Er einkvæni eðlilegt? - Trainwreck frumsýnd 5. ágúst!
Gamanmyndin Trainwreck verður frumsýnd miðvikudaginn 5. ágúst. Myndin verður sýnd í Laugarásbíó, Smárabíó, Háskólabíó og Borgarbíó Akureyri. Myndin er einnig forsýnd í kvöld í Laugarásbíói. Amy hefur staðið í þeirri trú síðan hún var lítil stúlka að einkvæni væri ekki eðlilegt. Hún lifir eftir því á fullorðinsárum og nýtur þess sem hún telur...
27.12.2014
Ný Notebook ástarsaga - Stikla
Ný Notebook ástarsaga - Stikla
Metsölubók rithöfundarins Nicholas Spark ( The Notebook ), ástarsagan um tvö pör á mismunandi tímum, The Longest Ride, er á leið á hvíta tjaldið á næsta ári í leikstjórn George Tillman R.  Ferilskrá hans inniheldur m.a. ævisögulega mynd um Biggie Smalls, Notorious, og myndina Faster með Dwayne Johnson.   Í The Longest Ride eru þau Scott Eastwood ( sonur Clint...
Trailerar
Stikla
Umfjallanir
Dómar og einkunn
Rotten tomatoes gagnrýnendur: 57% - Almenningur: 82%
LAUSN: Gervinef
Svipaðar myndir