Chaplin (1992)Öllum leyfð
Tegund: Drama, Æviágrip
Leikstjórn: Richard Attenborough
Skoða mynd á imdb 7.6/10 43,307 atkv.

  • Horfa/Kaupa
Tagline
He made the whole world laugh and cry. He will again.
Söguþráður
Chaplin fjallar um villt æviskeið enska leikarans Charlie Chaplin frá árunum 1895-1973, allt frá mótunarárunum í Englandi þar til hann slær í gegn í Bandaríkjunum, líf og starf, og ástir. Á meðan persónur hans á hvíta tjaldinu voru sprenghlægilegar, þá var maðurinn á bakvið "Litla flækinginn" sífellt í innri baráttu vegna tómleikatilfinningar.
Tengdar fréttir
21.06.2016
Smjör í þvottavél - Bakkabræður í 3. þætti Vídeóhillunnar
Smjör í þvottavél - Bakkabræður í 3. þætti Vídeóhillunnar
Nýr þáttur af Vídeóhillunni, þætti Eysteins Guðna Guðnasonar um íslenskar bíómyndir í fullri lengd, þar sem hann tekur fyrir allar íslenskar myndir sem gerðar hafa verið frá upphafi, eina í hverjum þætti, er kominn út. Í þætti dagsins fjallar Eysteinn um Reykjavíkuræfintýri Bakkabræðra, þeirra Gísla, Eiríks og Helga, frá árinu 1951, eftir Óskar Gíslason, en Eysteinn...
13.11.2015
Handrit Annie Hall fyndnast í sögunni
Handrit Annie Hall fyndnast í sögunni
Handritið að Annie Hall í leikstjórn Woody Allen hefur verið kjörið það fyndasta í sögunni af samtökunum Writers Guild of America.  Allen og Marshall Brickman sömdu handrit myndarinnar sem kom út árið 1977. Alls var 101 mynd tilnefnd sem hefur komið út síðustu 86 árin. Þær myndir sem komu á eftir Annie Hall á topp fimm voru Some Like It Hot, Groundhog Day, Airplane!...
Trailerar
Stikla
Umfjallanir
Dómar og einkunn
Rotten tomatoes gagnrýnendur: 57% - Almenningur: 82%
LAUSN: Gervinef
Svipaðar myndir