Chaplin (1992)Öllum leyfð
Tegund: Drama, Æviágrip
Leikstjórn: Richard Attenborough
Skoða mynd á imdb 7.5/10 34,310 atkv.

  • Horfa/Kaupa
Söguþráður
Chaplin fjallar um villta æviskeið enska leikarans Charlie Chaplin frá árunum 1895-1973.
Tengdar fréttir
27.03.2014
Charlie Chaplin og mistökin
Charlie Chaplin og mistökin
Allir gera mistök og er þar meistari kvikmyndanna, Charlie Chaplin, engin undantekning. Margir kannast við að sjá mistökin (e. bloopers) úr kvikmyndum og er það víst ekki nýtt af nálinni, ef marka má myndbandið hér að neðan. Chaplin tók að sér flest burðarhlutverk í kvikmyndum sínum og sá hann um að leikstýra, leika, framleiða, skrifa og einnig gerði hann oft tónlistina....
11.11.2013
Íslendingur heiðrar Chaplin með myndbandi
Íslendingur heiðrar Chaplin með myndbandi
Charlie Chaplin er án efa frægasta nafn kvikmyndasögunnar og hefur hann komið heilu kynslóðunum til þess að hlægja, gráta, hugsa, skapa og vona. Kvikmyndagerðarmaðurinn Arnór Gunnar Hjálmarsson er einn af mörgum aðdáendum Chaplin og tók hann sig til á dögunum og setti saman myndband eftir einni frægustu senu Chaplin. Sú sena sem um er að ræða er úr myndinni The Great Dictator...
Trailerar
Stikla
Umfjallanir
Dómar og einkunn
Rotten tomatoes gagnrýnendur: 57% - Almenningur: 82%
LAUSN: Gervinef
Svipaðar myndir