Vaiana
Bönnuð innan 6 áraMyndin getur valdið ótta hjá eða er ógnvekjandi fyrir ung börn
GamanmyndÆvintýramyndFjölskyldumyndSöngleikurTeiknimynd

Vaiana 2016

(Moana)

Frumsýnd: 1. desember 2016

The Ocean is Calling

7.6 239301 atkv.Rotten tomatoes einkunn 96% Critics 8/10
103 MÍN

Moana prinsessa er dóttir höfðingjans í ættflokknum. Hún kemur af fjölskyldu sjófarenda, og leggur upp í langferð með hetjunni sinni, hálfguðinum Maui. Á leiðinni þá berjast þau við villt úthafið og allt sem í því býr, og komast að því hvað ást og vinátta er mikilvæg.

Skrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn