Náðu í appið
Bönnuð innan 16 áraMyndin vísar til eða sýnir notkun vímuefnaÍ myndinni er ljótt orðbragð

The Infiltrator 2016

Justwatch

Frumsýnd: 13. júlí 2016

The True story of One Man against the Biggest Drug Cartel in History.

127 MÍNEnska
Rotten tomatoes einkunn 71% Critics
The Movies database einkunn 66
/100

Robert Mazur lagði líf sitt í stórhættu þegar hann þóttist vera maður að nafni Bob Musella og bauð glæpasamtökum upp á aðstoð við peningaþvætti. Robert var í raun sérfræðingur í fjármálum og útsendari FBI og um fimm ára skeið tókst honum að blekkja fjölda glæpamanna til að upplýsa sig um tengslanet sín og aðferðir, þar á meðal eiturlyfjakónginn... Lesa meira

Robert Mazur lagði líf sitt í stórhættu þegar hann þóttist vera maður að nafni Bob Musella og bauð glæpasamtökum upp á aðstoð við peningaþvætti. Robert var í raun sérfræðingur í fjármálum og útsendari FBI og um fimm ára skeið tókst honum að blekkja fjölda glæpamanna til að upplýsa sig um tengslanet sín og aðferðir, þar á meðal eiturlyfjakónginn Pablo Escobar og samstarfsmenn hans. Upplýsingarnar sem hann aflaði og sönnunargögnin nægðu síðan alríkislögreglunni til að ráðast í einhverja stærstu og viðamestu handtökuaðgerð í sögu hennar ...... minna

Aðalleikarar

Bryan Cranston

Robert Mazur

Diane Kruger

Kathy Ertz

John Leguizamo

Emir Abreu

Allen Garfield

Emir Abreu

Benjamin Bratt

Roberto Alcaino

Amy Ryan

Bonni Tischler

Elena Anaya

Gloria Alcaino

Art Malik

Akbar Bilgrami

Juan Cely

The Informant

Jason Isaacs

Mark Jackowski

Olympia Dukakis

Aunt Vicky

Michael Paré

Barry Seal

Rubén Ochandiano

Gonzalo Mora Jr.

Dinita Gohil

Farhana Awan

Richard Katz

Attorney

David Horovitch

Saul Mineroff

Juliet Aubrey

Evelyn Mazur

Leanne Best

Bowling Alley Waitress

Yul Vazquez

Javier Ospina

Leikstjórn

Handrit

Skrifa gagnrýni
Senda inn

Tengdar fréttir

27.11.2016

Moana næst vinsælust í sögunni

Disneyteiknimyndin Moana, eða Vaiana eins og hún heitir hér á Íslandi, var best sótta myndin í Bandaríkjunum yfir Þakkargjörðarhelgina sem nú er að renna sitt skeið, og þénaði 81,1 milljón Bandaríkjadali yfir fimm...

17.11.2016

Óupplýst morð á röppurum rannsökuð

Johnny Depp og Forest Whitaker hafa skrifað undir samning um að leika í rappmyndinni LAbyrinth. Eins og hástafirnir í upphafi titilsins gefa til kynna þá er hér ekki á ferðinni framhald af David Bowie myndinni Labyrinth, heldur er um að ræða kvikmynda...

30.08.2016

Þrír stórleikarar í nýrri Linklater-mynd

Stórleikararnir Steve Carell, Bryan Cranston og Laurence Fishburne eiga í nánum viðræðum um að leika í næstu mynd Boyhood leikstjórans Richard Linklater, Last Flag Flying. Linklater hefur verið með verkefnið lengi í v...

Svipaðar myndir



Skrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn