Náðu í appið
Bönnuð innan 16 áraMyndin getur valdið ótta hjá eða er ógnvekjandi fyrir ung börnÍ myndinni er ljótt orðbragð

Bone Tomahawk 2016

Fannst ekki á veitum á Íslandi

John Brooder: An armed gentleman

132 MÍNEnska
Rotten tomatoes einkunn 91% Critics
The Movies database einkunn 72
/100

Eftir að útlagi leiðir hóp mannakjötsétandi hellisbúa til hins friðsæla bæjar Bright Hope, þá ræna skrímslin nokkrum landnemum, þar á meðal eiginkonu búgarðseiganda á staðnum. Þrátt fyrir að vera særður á fót, þá tekur búgarðseigandinn þátt í leitarhópi ásamt lögreglumanni, lögreglustjóranum og byssumanni. Ferðin verður helvíti líkust... Lesa meira

Eftir að útlagi leiðir hóp mannakjötsétandi hellisbúa til hins friðsæla bæjar Bright Hope, þá ræna skrímslin nokkrum landnemum, þar á meðal eiginkonu búgarðseiganda á staðnum. Þrátt fyrir að vera særður á fót, þá tekur búgarðseigandinn þátt í leitarhópi ásamt lögreglumanni, lögreglustjóranum og byssumanni. Ferðin verður helvíti líkust þar sem þeir kynnast því að hópurinn sem þeir kljást við er miskunnarlausari og trylltari en nokkuð sem þeir hafa kynnst. Sögusviðið er mið 19. öldin á landamærum ríkjanna sem eru Texas og Nýja Mexíkó í dag.... minna

Aðalleikarar

Kurt Russell

Sheriff Franklin Hunt

Kurt Russell

Sheriff Franklin Hunt

Matthew Fox

John Brooder

Fred Melamed

Clarence

Sid Haig

Buddy

James Tolkan

Pianist

Kathryn Morris

Lorna Hunt

Michael Emery

Redheaded Fellow

Michael Paré

Mr. Wallington

Sean Young

Mrs. Porter

Alex Meraz

Eagle Skulls

Raw Leiba

Wolf Skull

Brandon Molale

Noseless Troglodyte (uncredited)

Jay Tavare

Sharp Teeth

Leikstjórn

Handrit

Skrifa gagnrýni
Senda inn

Tengdar fréttir

03.04.2019

Dýrt að eltast við skjótan gróða

Lögreglumennirnir Brett (Mel Gibson) og Anthony (Vince Vaughn) eru áminntir fyrir valdníðslu við handtöku og er vikið launalaust úr starfi í sex vikur. Brett tekur þessu ekki hljóðalaust, og með það í hyggju að bet...

02.02.2017

Steinsteypa hjá Gibson og Vaughn

Stefna lögregluyfirvalda og lögregluofbeldi eru málefni sem koma upp reglulega í umræðunni í Bandaríkjunum, en þetta er einmitt viðfangsefni spennutryllisins Dragged Across Concrete, eða Dreginn eftir steinsteypunni, sem þeir...

25.04.2016

Á leið í ræsið

Vince Vaughn, sem við erum vanari að sjá í gamanhlutverkum en í drama- eða hasarmyndum, hefur tekið að sér hlutverk í dramamyndinni Brawl In Cell Block 99. S. Craig Zahler, sem gerði hina hrottafengnu og blóðugu Bone Toma...

Svipaðar myndir



Skrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn