Náðu í appið
Bönnuð innan 12 áraMyndin getur valdið ótta hjá eða er ógnvekjandi fyrir ung börn

Dunkirk 2017

Justwatch

Frumsýnd: 19. júlí 2017

At the point of crisis, at the point of annihilation, survival is victory.

107 MÍNEnska
Rotten tomatoes einkunn 92% Critics
The Movies database einkunn 94
/100
Óskarsverðlaun fyrir klippingu og hljóðvinnslu.

Hér segir frá einhverju magnaðasta björgunarafreki sögunnar þegar Bretum og bandamönnum þeirra tókst, þvert á allar aðstæður, að bjarga um 340 þúsund hermönnum úr nánast vonlausri sjálfheldu í Dunkirk og yfir Ermarsundið þrátt fyrir stanslausar árásir þýskra orrustuflugmanna sem einnig fengu skipanir um að sökkva öllum bátum og skipum sem freistuðu... Lesa meira

Hér segir frá einhverju magnaðasta björgunarafreki sögunnar þegar Bretum og bandamönnum þeirra tókst, þvert á allar aðstæður, að bjarga um 340 þúsund hermönnum úr nánast vonlausri sjálfheldu í Dunkirk og yfir Ermarsundið þrátt fyrir stanslausar árásir þýskra orrustuflugmanna sem einnig fengu skipanir um að sökkva öllum bátum og skipum sem freistuðu þess að bjarga mönnunum. Seinna hlaut þessi atburður viðurnefnið „kraftaverkið í Dunkirk“.... minna

Aðalleikarar

Tom Hardy

Farrier

Mark Rylance

Mr. Dawson

Kenneth Branagh

Commander Bolton

Cillian Murphy

Shivering Soldier

Damien Bonnard

French Soldier

James Bloor

Irate Soldier

Jack Lowden

Collins

Billy Howle

Petty Officer

Bobby Lockwood

Able Seaman

Will Attenborough

Second Lieutenant

James D'Arcy

Colonel Winnant

Matthew Marsh

Rear Admiral

Jack Cutmore-Scott

Lifeboat Soldier 1

Leikstjórn

Handrit

Skrifa gagnrýni
Senda inn

Tengdar fréttir

20.02.2024

Oppenheimer: Hvellur og skellur brautryðjanda

Tómas Valgeirsson skrifar: “Now I Am Become Death, the Destroyer of Worlds” Þetta voru hin frægu orð J. Roberts Oppenheimer, oft kallaður ‘faðir atómsprengjunnar,’ en orðin koma úr trúartexta Hindúa. Lét han...

10.08.2022

Hrollvekja? Vestri? Háðsádeila? Jebbs!

Óhætt er að segja að nýjasta mynd Jordan Peele, Nope, sem kemur í bíó í dag hér á Íslandi sé sú mynd sem margir bíða hvað spenntastir eftir þetta sumarið. Stiklur úr myndinni hafa vakið upp ýmsar spurninga...

22.10.2021

Ekki alltaf dans á rósum

Tom Hardy er án efa einn af þekktustu leikurum okkar tíma. Hann hefur leikið í mörgum af frægustu kvikmyndum 21. aldarinnar og er þekktur fyrir fjölbreytta frammistöðu. Leiðin að þessum gríðarlega farsæla ferli var þó...

Svipaðar myndir



Skrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn