Money Monster
Bönnuð innan 12 áraÍ myndinni er ofbeldi
Í myndinni er ljótt orðbragð
DramaSpennutryllirGlæpamynd

Money Monster 2016

Frumsýnd: 1. júní 2016

Not every conspiracy is a theory / Samsæri eru ekki kenningar.

6.5 88523 atkv.Rotten tomatoes einkunn 58% Critics 6/10
98 MÍN

Í beinni útsendingu fjármálaþáttarins Money Monster sem lýtur stjórn Lee Gates ryðst hinn ungi Kyle Budwell inn í útsendinguna, tekur Lee í gíslingu, setur á hann sprengjubelti og hótar að sprengja það í loft upp fái hann ekki svör. Hann er öskureiður yfir að hafa tapað öllum sínum peningum, um 60 þúsund dollurum, á að kaupa hlutabréf í fyrirtæki... Lesa meira

Í beinni útsendingu fjármálaþáttarins Money Monster sem lýtur stjórn Lee Gates ryðst hinn ungi Kyle Budwell inn í útsendinguna, tekur Lee í gíslingu, setur á hann sprengjubelti og hótar að sprengja það í loft upp fái hann ekki svör. Hann er öskureiður yfir að hafa tapað öllum sínum peningum, um 60 þúsund dollurum, á að kaupa hlutabréf í fyrirtæki sem Lee hafði mælt með í sjónvarpsþættinum skömmu áður. Innan þrjátíu daga fór fyrirtækið hins vegar á hausinn og hlutabréfin urðu verðlaus með öllu. Kyle er sannfærður um að brögð hafi verið í tafli og hótar því að fái hann ekki sannleikann út úr Lee muni hann bæði sprengja hann í loft upp og fremja sjálfur sjálfsmorð. Hvað er til ráða?... minna

Skrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn