Náðu í appið

Joanna 2013

Frumsýnd: 26. febrúar 2016

40 MÍNPólska
Myndin var tilnefnd til Óskarsverðlauna sem besta stutta heimildamyndin

Joanna Salyga er með krabbamein og á aðeins þrjá mánuði ólifaða. Hún stefnir á að njóta tímans með eiginmanni og ungum syni sínum eins og hægt er. Hún hélt úti bloggi, Chustka, sem varð það vinsælt að lesendur hennar ákváðu að hópfjármagna þessa heimildamynd.

Aðalleikarar

Leikstjórn

Handrit

Skrifa gagnrýni
Senda inn

Tengdar fréttir

16.12.2018

Kalt stríð besta evrópska kvikmyndin

Cold War, eða Kalt stríð, eftir pólska leikstjórann Paweł Pawlikowski, sem sýnd hefur verið síðustu daga og vikur í Bíó paradís, var sigursælasta kvikmyndin á Evrópsku kvikmyndaverðlaununum sem fram fóru í gær, laugardag....

02.09.2018

Willis bombar Japani

Hasarleikarinn Bruce Willis hefur átt nokkuð misjöfnu gengi að fagna í bíóhúsum síðustu misseri, og sumar mynda hans hafa jafnvel ekki ratað alla leið þangað, heldur farið beint á DVD og/eða VOD. Síðasta mynd sem var með honum í bíó var Death Wish en eins og segir á Movieweb átti sú mynd að ...

15.01.2015

Jóhann keppir um Óskar - sjáðu allan listann!

Nú fyrr í dag var tilkynnt að tónskáldið Jóhann Jóhannsson væri tilnefndur til Óskarsverðlaunanna Bandarísku fyrir tónlist sína í myndinni The Theory of Everything. Hann fékk á dögunum Golden Globe verðlaunin fyrstur Íslendinga f...

Svipaðar myndir



Skrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn