A Hologram for the King
Bönnuð innan 12 áraMyndin vísar til eða sýnir notkun vímuefna
Í myndinni er ljótt orðbragð
Drama

A Hologram for the King 2016

(Ein Hologramm für den König)

Frumsýnd: 29. apríl 2016

Breytt sjónarhorn breytir lífinu

6.7 4252 atkv.Rotten tomatoes einkunn 95% Critics 7/10
97 MÍN

Seinheppinn bandarískur athafnamaður, Alans Clay, er sendur til Sádí-Arabíu í söluleiðangur. Óhætt er að segja að hann verði fyrir nettu menningarsjokki þegar hann kemur á staðinn því nákvæmlega ekkert gengur fyrir sig í viðskiptalífi Sádí-Arabíu á sama hátt og hann er vanur í heimalandinu. Honum til happs hittir hann hjálpsaman leigubílstjóra sem... Lesa meira

Seinheppinn bandarískur athafnamaður, Alans Clay, er sendur til Sádí-Arabíu í söluleiðangur. Óhætt er að segja að hann verði fyrir nettu menningarsjokki þegar hann kemur á staðinn því nákvæmlega ekkert gengur fyrir sig í viðskiptalífi Sádí-Arabíu á sama hátt og hann er vanur í heimalandinu. Honum til happs hittir hann hjálpsaman leigubílstjóra sem skilur vandræði hans að mörgu leyti og síðan sádíarabískan lækni sem á eftir að gjörbreyta allri sýn hans á málin.... minna

Skrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn