Syngdu
Öllum leyfð
GamanmyndDramaFjölskyldumyndTónlistarmyndTeiknimynd

Syngdu 2016

(Sing)

Frumsýnd: 26. desember 2016

Auditions begin 2016

7.1 123006 atkv.Rotten tomatoes einkunn 71% Critics 7/10
110 MÍN

Kóalabjörninn Buster hefur verið að spreyta sig í skemmtanageiranum, án þess að njóta mikillar velgengni. Dag einn ákveður hann ásamt félaga sínum, sauðkindinni Eddie, að taka við rekstri á eldgömlu leikhúsi. Til að draga að áhorfendur efnir hann til söngvakeppni.

Skrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn