Náðu í appið
Öllum leyfð

Söngvakeppnin í 30 ár 2015

Fannst ekki á veitum á Íslandi

Frábær útgáfa fyrir Eurovisionaðdáendur

480 MÍNÍslenska

Eftirvæntingin var mikil þegar Íslendingar tóku í fyrsta sinn þátt í Söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva árið 1986. Spennan ætlaði allt um koll að keyra enda þótti ljóst að Gleðibankinn ætti sigurinn vísan. Nú eru liðin þrjátíu ár og enn lætur sigurinn á sér standa. Sagan er hér rakin á fjórum diskum. Áhugaverðustu lögunum og augnablikunum... Lesa meira

Eftirvæntingin var mikil þegar Íslendingar tóku í fyrsta sinn þátt í Söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva árið 1986. Spennan ætlaði allt um koll að keyra enda þótti ljóst að Gleðibankinn ætti sigurinn vísan. Nú eru liðin þrjátíu ár og enn lætur sigurinn á sér standa. Sagan er hér rakin á fjórum diskum. Áhugaverðustu lögunum og augnablikunum í sögu Söngvakeppninnar eru gerð skil á þremur diskum og á þeim fjórða eru myndbönd sem tryggja stuð og meira stuð. Hér eru sem sagt öll íslensku framlögin í Eurovision og líka lögin sem áttu alveg eins skilið að vinna. Þetta er safn sem allir Eurovision-aðdáendur verða að eiga!... minna

Aðalleikarar

Leikstjórn

Handrit

Skrifa gagnrýni
Senda inn

Tengdar fréttir

28.02.2016

Hrútar er kvikmynd ársins

Kvikmyndin Hrútar fékk í kvöld Edduna 2016 sem besta kvikmynd ársins í fullri lengd, en auk Hrúta voru tilnefndar sem besta mynd þær Fúsi og Þrestir. Hrútar hlaut alls 11 Eddur og var því ótvíræður sigurvegari kvöl...

10.02.2016

Fúsi, Hrútar og Þrestir keppa um Edduna 2016

Kvikmyndirnar Fúsi, Hrútar og Þrestir keppa um Edduna 2016 í flokki kvikmynda í fullri lengd, en í dag var tilkynnt um tilnefningar til Edduverðlaunanna 2016 á blaðamannafundi í Bíó Paradís. Í fyrra vann kvikmyndin Vonarstræti...

Svipaðar myndir



Skrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn