4 Minute Mile
Bönnuð innan 12 áraMyndin vísar til eða sýnir notkun vímuefna
Í myndinni er ljótt orðbragð
DramaÍþróttamynd

4 Minute Mile 2015

(One Square Mile)

The hardest race is against yourself

6.3 2583 atkv.Rotten tomatoes einkunn 29% Critics 6/10
96 MÍN

Myndin segir frá hlauparanum Drew Jacobs sem eftir að hafa lent upp á kant við þjálfara skólaliðsins ákveður að leita á önnur mið eftir aðstoð til að ná takmarki sínu. Fyrir valinu verður hinn aldni, fyrrverandi þjálfari Coleman sem var þekktur fyrir að beita óhefðbundnum aðferðum til að ná því besta út úr sínu fólki. En Drew glímir um leið... Lesa meira

Myndin segir frá hlauparanum Drew Jacobs sem eftir að hafa lent upp á kant við þjálfara skólaliðsins ákveður að leita á önnur mið eftir aðstoð til að ná takmarki sínu. Fyrir valinu verður hinn aldni, fyrrverandi þjálfari Coleman sem var þekktur fyrir að beita óhefðbundnum aðferðum til að ná því besta út úr sínu fólki. En Drew glímir um leið við alvarleg vandamál heima fyrir þar sem ofbeldisfullur bróðir hans hefur flækst í eiturlyfjasölu og dregið Drew með sér á foraðið ...... minna

Skrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn