Náðu í appið
Thor: Ragnarok
Bönnuð innan 12 áraMyndin getur valdið ótta hjá eða er ógnvekjandi fyrir ung börn
SpennumyndDramaÆvintýramynd

Thor: Ragnarok 2017

(Thor 3)

Frumsýnd: 27. október 2017

Endalokin ... eða kannski upphafið?

7.9 548447 atkv.Rotten tomatoes einkunn 93% Critics 8/10
130 MÍN

Í þetta sinn þarf þrumuguðinn Þór og félagar hans að takast á við hina illu en máttugu Hel sem Óðinn kastaði niður í Niflheim við fæðingu. Hún er nú komin aftur til baka staðráðin í að leggja Ásgarð í eyði og um leið losa sig við alla sína bræður og systur ásamt mannkyninu í heild. Það mun reyna verulega á Þór og þá sem með honum standa... Lesa meira

Í þetta sinn þarf þrumuguðinn Þór og félagar hans að takast á við hina illu en máttugu Hel sem Óðinn kastaði niður í Niflheim við fæðingu. Hún er nú komin aftur til baka staðráðin í að leggja Ásgarð í eyði og um leið losa sig við alla sína bræður og systur ásamt mannkyninu í heild. Það mun reyna verulega á Þór og þá sem með honum standa því ef baráttan tapast er úti um þau öll og Ásgarð líka. ... minna

Skrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn