Three of Hearts
Bönnuð innan 12 áraÍ myndinni er sýnd nekt og/eða þar er að finna kynferðislega hegðun eða tilvísanir
Í myndinni er ljótt orðbragð
GamanmyndRómantísk

Three of Hearts 1993

Three wild hearts. One sexy romantic comedy.

5.5 1830 atkv.Rotten tomatoes einkunn 53% Critics 5/10
110 MÍN

Eftir að kærastan hennar yfirgefur hana, þá ræður hjúkrunarkona karlkyns fylgdarsvein til að tæla kærustuna og hryggbrjóta hana svo í kjölfarið, þannig að hún snúi aftur til sín. Þegar fylgdarsveininum fer að takast ætlunarverk sitt, þá fer hann sjálfur að kunna vel við konuna, og fer að spyrja sig spurninga um verkefnið sem hann tók að sér, og hvaða... Lesa meira

Eftir að kærastan hennar yfirgefur hana, þá ræður hjúkrunarkona karlkyns fylgdarsvein til að tæla kærustuna og hryggbrjóta hana svo í kjölfarið, þannig að hún snúi aftur til sín. Þegar fylgdarsveininum fer að takast ætlunarverk sitt, þá fer hann sjálfur að kunna vel við konuna, og fer að spyrja sig spurninga um verkefnið sem hann tók að sér, og hvaða stefnu hann er á í lífinu. Á sama tíma sleppur kunningi hans úr fangelsi og ætlar að hefna sín á fylgdarsveininum, þar sem hann sakar hann um að hafa verið valdur að fangelsisvistinni. ... minna

Skrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn