Internal Affairs
Bönnuð innan 16 ára
DramaGlæpamynd

Internal Affairs 1990

6.5 16142 atkv.Rotten tomatoes einkunn 88% Critics 6/10
115 MÍN

Hinn skarpvitri Raymond Avila er ráðinn í deild innri rannsókna hjá lögreglunni í Los Angeles. Hann, og starfsfélagi hans, Amy Wallace, byrja fljótlega að rannsaka lögreglumanninn Dennis Peck, en fjármál hans virðast vera eitthvað skuggaleg. Peck er enda tengdur nokkrum vafasömum eða hreinlega glæpsamlegum hlutum. Hann er einnig lævís kvennabósi, og útsmoginn... Lesa meira

Hinn skarpvitri Raymond Avila er ráðinn í deild innri rannsókna hjá lögreglunni í Los Angeles. Hann, og starfsfélagi hans, Amy Wallace, byrja fljótlega að rannsaka lögreglumanninn Dennis Peck, en fjármál hans virðast vera eitthvað skuggaleg. Peck er enda tengdur nokkrum vafasömum eða hreinlega glæpsamlegum hlutum. Hann er einnig lævís kvennabósi, og útsmoginn í að stjórna öðrum, og fljótlega beinir hann athygli sinni að Avila. ... minna

Skrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn