Náðu í appið
Rosita

Rosita 2015

Frumsýnd: 30. september 2015

Fars nye kone

90 MÍNDanska
Myndin hlaut verðlaun fyrir leikstjórn á kvikmyndahátíðinni í Moskvu.

Ulrik er miðaldra ekkill sem langar að finna sér konu. Hann fær því hina fallegu filippeysku Rositu til að koma til Danmerkur og biður son sinn Johannes um að gerast túlkur fyrir sig. Smám saman fara Rosita og Johannes hins vegar að dragast hvort að öðru.

Skrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn