Náðu í appið
Bönnuð innan 18 áraÍ myndinni er sýnd nekt og/eða þar er að finna kynferðislega hegðun eða tilvísanir

Love 2015

(Love 3D)

Justwatch

Frumsýnd: 28. ágúst 2015

Ástarþríhyrningur sem þú hefur ekki séð áður!

134 MÍNEnska
Rotten tomatoes einkunn 42% Critics
The Movies database einkunn 51
/100
Myndin var tilnefnd til Queer Palm verðlaunanna á Cannes kvikmyndahátíðinni 2015.

Kynferðislegt melódrama um strák og stelpu og aðra stúlku. Þetta er ástarsaga sem fjallar um kynlíf á gleðilegan hátt. Murphy, Bandaríkjamaður sem býr í París, byrjar í mjög áköfu og tilfinningaríku kynferðissambandi með hinni óstyrku Electra. Óafvitandi um hvaða afleiðingar það mun hafa á samband þeirra, þá bjóða þau fallega nágranna sínum... Lesa meira

Kynferðislegt melódrama um strák og stelpu og aðra stúlku. Þetta er ástarsaga sem fjallar um kynlíf á gleðilegan hátt. Murphy, Bandaríkjamaður sem býr í París, byrjar í mjög áköfu og tilfinningaríku kynferðissambandi með hinni óstyrku Electra. Óafvitandi um hvaða afleiðingar það mun hafa á samband þeirra, þá bjóða þau fallega nágranna sínum að koma með sér í rúmið.... minna

Aðalleikarar

Leikstjórn

Handrit

Skrifa gagnrýni
Senda inn

Tengdar fréttir

12.03.2024

Pandan sigraði Dune

Teiknimyndin Kung Fu Panda 4 gerði sér lítið fyrir og ýtti stórmyndinni Dune: Part Two af toppi íslenska bíóaðsóknarlistans um síðustu helgi, bæði hér á Íslandi og í Bandaríkjunum. Níu þúsund manns sáu myn...

04.03.2024

Risahelgi hjá Dune: Part Two

Stórmyndin Dune: Part Two sló í gegn í miðasölunni á Íslandi og erlendis nú um helgina. Næstum 7.500 manns mættu í bíó á Íslandi til að sjá myndina og tekjur voru rúmar fimmtán milljónir króna. Bíógestir...

29.02.2024

Bob Marley áfram vinsælastur

Reggí goðsögnin jamaíkanska Bob Marley í kvikmyndinni Bob Marley: One Love er á toppi íslenska bíóaðsóknarlistans aðra vikuna í röð. Um tvö þúsund manns sáu myndina um síðustu helgi. Í öðru sæti listans, l...

Svipaðar myndir



Skrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn