Myndir mánaðarins, janúar 2020 - Bíó

4 Myndir mánaðarins FRUMSÝND 24. JANÚAR 2 GOLDEN GLOBE ® NOMINATIONS CHARLIZE THERON MARGOT ROBBIE MOTION PICTURE – DRAMA BEST ACTRESS MOTION PICTURE – DRAMA BEST SUPPORTING ACTRESS MYNDIR MÁNAÐARINS 312. tbl. janúar 2020 Útgefandi: Myndir mán. ehf., Trönuhrauni 1, 220 Hafnarfirði, sími 534-0417 Heimasíða: www.myndirmanadarins.is Ábyrgðarmaður: Stefán Unnarsson / myndmark@islandia.is Texti / Umbrot: Bergur Ísleifsson Próförk: Veturliði Óskarsson Prentun / Bókband: Ísafoldarprentsmiðja Upplag: 18.000 eintök Myndir mánaðarins Gleðilegt nýtt kvikmyndaár 2020 Áramótin eru runnin upp og þar með hefst enn eitt árið. Við tök- umþví auðvitað fagnandi, ekki síst vegna þess að hvað kvikmynd- irnar varðar lítur 2020 afar vel út og er til margs að hlakka. En fyrst eru það jólamyndirnar og síðan kvikmyndaveislan í janúar sem við kynnum hér aftar í blaðinu og á listanum hér fyrir neðan, alls 14 myndir úr ýmsum áttum. Tvær þeirra prýða eins og venjulega forsíður blaðsins að þessu sinni, ævintýramyndin um Dagfinn dýralækni og grínhasarinn Bad Boys for Life með þeim Will Smith og Martin Lawrence í aðalhlutverkum. Aðrar myndir eru ekki síður áhugaverðar og á meðal þeirra eru t.d. fimmmyndir semhafa allar verið orðaðar við Óskarsverðlaunin í hinum ýmsu kategóríum. 3. jan. Jojo Rabbit Bls. 18 3. jan. Playing With Fire Bls. 20 3. jan. The Grudge Bls. 21 10. jan. 1917 Bls. 22 10. jan. Gullregn Bls. 24 17. jan. Dagfinnur dýralæknir Bls. 26 17. jan. Bad Boys for Life Bls. 28 17. jan. Richard Jewell Bls. 30 24. jan. Bombshell Bls. 32 24. jan. Heimskautahundar Bls. 34 24. jan. Köflótta ninjan Bls. 35 24. jan. Little Women Bls. 36 31. jan. Like a Boss Bls. 37 31. jan. The Gentlemen Bls. 38 Janúardagskrá bíóhúsanna: Vinsamlega athugið að vegna breytinga á útgáfu Mynda mánað- arins á næsta ári er enginn leikur í blaðinu að þessu sinni, en við vonumst til að geta tekið upp þráðinn í febrúarblaðinu. Fylgstu með fréttum af okkur á www.facebook.com/myndirmanadarins . Vinningshafar í síðasta leik, finndu jólagjöfina: Ellen Erlingsdóttir, Múlasíðu 9, 603 Akureyri Ester Mía Árnadóttir, Bergsmára 8, 201 Kópavogi Ari Brimar Gústavsson, Skyggnisbraut 2, 113 Reykjavík Elín Björk Magnúsdóttir, Hraunbæ 136, 110 Reykjavík Björg Garðarsdóttir, Efstaleiti 65, 230 Keflavík Takk fyrir þátttökuna!

RkJQdWJsaXNoZXIy NTY0MTE=