Myndir mánaðarins, október 2019 - Bíó

4 Myndir mánaðarins FRUMSÝND 18. OKTÓBER FRÁ ÞEIM SEM FÆRÐU OKKUR THE HANGOVER OG BAD MOMS MYNDIR MÁNAÐARINS 309. tbl. október 2019 Útgefandi: Myndir mán. ehf., Trönuhrauni 1, 220 Hafnarfirði, sími 534-0417 Heimasíða: www.myndirmanadarins.is Ábyrgðarmaður: Stefán Unnarsson / myndmark@islandia.is Texti / Umbrot: Bergur Ísleifsson Próförk: Veturliði Óskarsson Prentun / Bókband: Ísafoldarprentsmiðja Upplag: 19.000 eintök Myndir mánaðarins Finndu þá selinn og taktu þátt í leiknum! Vinningshafar í síðasta leik, finndu rósina: Örn Arnarson, Mosagötu 1, 210 Garðabæ Ingunn Lísa Jóhannesdóttir, Hásteinsvegi 60, 900 V.eyjum Ezekiel Jakob Hanssen, Lautasmára 25, 201 Kópavogi Ragnar Týr Smárason, Lynggötu 1, 210 Garðabæ Erla Steinþórsdóttir, Valshólum 6, 111 Reykjavík Takk fyrir þátttökuna! Viltu vinna bíómiða fyrir tvo í eitthvert kvikmyndahúsanna? Leikurinn er ekki flókinn. Þú þarft að finna agnarlít- innsel semhefur villst innáeina síðunahér bíómegin í blaðinu og lítur út eins og þessi: Ef þú finnur selinn og vilt taka þátt í leiknum skaltu fara inn á facebook.com/myndirmanadarins og senda okkur svarið með skilaboðum , þ.e. númerið á blaðsíðunni þar sem selurinn er. Ekki gleyma að hafa fullt heimilisfang og póstnúmer með svarinu. Frestur til þátttöku er til og með 21. október . Valið verður af handahófi úr réttum lausnum fljótlega eftir það og verða nöfn vinningshafa birt í næsta tölublaði sem kemur út í lok október. Október: Lítur vel út Október er runninn upp og þar með hefst síðasti ársfjórðungur ársins 2019 sem oftar en ekki er áhugaverðasti fjórðungurinn frá sjónarhóli kvikmyndaunnenda. Á bíódagskrá mánaðarins eru ellefu myndir sem eins og venjulega eru gjörólíkar innbyrðis, en eiga það sannarlega sameiginlegt að lofa góðu. Sennilega bíða samt flestir hvað spenntastir eftir forsíðumyndinni Joker sem hefur verið að fá frábæra dóma að undanförnu, ekki síst vegna stórleiks Joaquins Phoenix sem þykir mjög líklegur til að hljóta tilnefningu til Óskarsverðlauna fyrir túlkun sína á Arthur Fleck. Og eins og alltaf hvetjum við lesendur til að kíkja einnig á BluRay-, DVD- og VOD-útgáfuna sem finna má hinum megin í blaðinu auk kynningar á nokkrum nýjum tölvuleikjum. 4. okt. Joker Bls. 16 4. okt. Everest: Ungi snjómaðurinn Bls. 18 11. okt. Goðheimar Bls. 19 11. okt. Gemini Bls. 20 18. okt. Ready or Not Bls. 22 18. okt. Jexi Bls. 23 18. okt. Agnes Joy Bls. 24 18. okt. Maleficent Bls. 26 25. okt. Dronningen Bls. 28 25. okt. Addams-fjölskyldan Bls. 29 25. okt. Zombieland: Double Tap Bls. 30 Októberdagskrá bíóhúsanna:

RkJQdWJsaXNoZXIy NTY0MTE=