Myndir mánaðarins, september 2019 - Leigan

33 Myndir mánaðarins Tölvuleikir Tegund: Fótboltaleikur Kemur út á: PS4, Xbox One og Switch PEGI aldurstakmark: 3+ Útgáfudagur: 27. september Framleiðandi: EA Sports Útgefandi: Sena Fifa 20 færir saman tvo heima knattspyrnunnar, annars vegar hinn heillandi heim atvinnumennskunnar og hins vegar boltann sem spilaður er á götum úti í svokölluðu EA SPORTSVOLTA. Leikurinn keyrir semfyrr á Frostbyte-grafíkvélinni semtryggir raunveruleikastig í hreyfingum leikmanna og stemmingu á völlunum. Í Fifa 20 er að finna miklar breytingar frá síðustu útgáfu, sérstaklega með svokölluðu FOOTBALL INTELLIGENCE sem færir raunveruleikastig leiksins á plan sem aldrei hefur sést áður. Í FIFA Ultimate Team eru svo fleiri möguleikar en nokkru sinni fyrr til að búa til draumaliðið og hið stórskemmtilega EA SPORTS VOLTA þar sem götustemming fótboltans er í fyrirrúmi og færri leikmenn eru í hverju liði. FIFA 20

RkJQdWJsaXNoZXIy NTY0MTE=