Myndir mánaðarins, september 2019 - Leigan

32 Myndir mánaðarins Tölvuleikir Tegund: Íshokkíleikur Kemur út á: PS4 PEGI aldurstakmark: 12+ Útgáfudagur: 13. september Framleiðandi: EA Sports Útgefandi: Sena NHL 20 Í NHL 20 frá EA Sports verða uppáhalds- íshokkíhetjur þínar enn raunverulegri. Leikurinn inniheldur meðal annars 45 mismunandi gerðir af skotum og einnig svokölluð „signature shots“. Auk þessa eru nýir spilunarmöguleikar og fjöl- breyttari þulir sem lýsa leikjunum ... sem gerir hasarinn enn meira spennandi. Það verður aðeins einn kóngur á svellinu í haust og það er NHL 20 . Þeir Quentin Tarantino og Leonardo DiCaprio skelltu sér til Japans 26. ágúst til að vera við- staddir kynningu á Once Upon a Time in ... Hollywood og blanda geði við aðdáendur. Brad Pitt var hins vegar mættur á kvikmynda- hátíðina í Feneyjum 27. ágúst til að vera við- staddur frumsýningu á nýjustu mynd sinni og leikstjórans James Gray, Ad Astra . John Travolta, sem er með þrjár nýjar myndir í farteskinu, mætti hress á Wizard World Comic- Con-ráðstefnuna í Chicago 23. ágúst þar sem hann tók nokkur Grease -spor fyrir viðstadda.

RkJQdWJsaXNoZXIy NTY0MTE=