Myndir mánaðarins, ágúst 2019- Bíó

4 Myndir mánaðarins ÚR HUGARHEIMI GUILLERMO DEL TORO FRUMSÝND 9. ÁGÚST NÝTT Í BÍÓ MYNDIR MÁNAÐARINS 307. tbl. ágúst 2019 Útgefandi: Myndir mán. ehf., Trönuhrauni 1, 220 Hafnarfirði, sími 534-0417 Heimasíða: www.myndirmanadarins.is Ábyrgðarmaður: Stefán Unnarsson / myndmark@islandia.is Texti / Umbrot: Bergur Ísleifsson Próförk: Veturliði Óskarsson Prentun / Bókband: Ísafoldarprentsmiðja Upplag: 19.000 eintök Myndir mánaðarins Finndu þá tjaldið og taktu þátt í leiknum! Vinningshafar í síðasta leik, finndu sílið: Guðmundur Einarsson, Ránargötu 15, 101 Reykjavík Pétur Þorleifsson, Álfheimum 42, 104 Reykjavík Ægir Örn Ingvarsson, Skarðshlíð 25a, 603 Akureyri Valentin Oliver Loftsson, Gnoðarvogi 42, 108 Reykjavík Íris Dögg Ingadóttir, Vesturtúni 9, 225 Álftanesi Takk fyrir þátttökuna! Viltu vinna bíómiða fyrir tvo í eitthvert kvikmyndahúsanna? Leikurinn er ekki flókinn. Þú þarft að finna pínulítið tjald sem einhver hefur gleymt á einni síðunni hér bíómegin í blaðinu og lítur út eins og þetta: Ef þú finnur tjaldið og vilt taka þátt í leiknum skaltu fara inn á facebook.com/myndirmanadarins og senda okkur svarið með skilaboðum , þ.e. númerið á blaðsíðunni þar sem tjaldið er. Ekki gleyma að hafa fullt heimilisfang og póstnúmer með svarinu. Frestur til þátttöku er til og með 21. ágúst . Valið verður af handahófi úr réttum lausnum fljótlega eftir það og verða nöfn vinningshafa birt í næsta tölublaði sem kemur út í lok ágúst. Komum heil heim Ágúst er runninn upp og um leið mesta ferðahelgi ársins, verslun- armannahelgin og því er full ástæða til að minna fólk á að ganga hægt um gleðinnar dyr, aka varlega og umfram allt, koma heil heim á sál og líkama. Það er einfaldlega aldrei of varlega farið. Að því sögðu þá verður ágúst ákaflega fjölbreyttur bíómánuður sem inniheldur m.a. eina umtöluðustu mynd ársins, Once Upon a Time in ... Hollywood eftir Quentin Tarantino, og íslensku myndina Héraðið eftir Grím Hákonarson. Þess utan er dagskráin auðvitað sneisafull af öðrum fínummyndum úr öllum áttum þannig að það munengumleiðast semskellir sér í bíóánæstunni. Hér erdagskráin: Og eins og alltaf hvetjum við lesendur til að kíkja einnig á DVD- og VOD-útgáfuna sem finna má hinum megin í blaðinu auk kynningar á tveimur nýjum tölvuleikjum. 7. ágúst The Angry Birds Movie 2 Bls. 10 8. ágúst The Kitchen Bls. 11 9. ágúst Scary Stories to Tell in the Dark Bls. 12 14. ágúst Once Upon a Time in ... Hollywood Bls. 13 14. ágúst Héraðið Bls. 14 21. ágúst Good Boys Bls. 15 23. ágúst Dora and the Lost City of Gold Bls. 16 30. ágúst Blinded by the Light Bls. 17 30. ágúst A Dog’s Journey Bls. 18 30. ágúst Angel Has Fallen Bls. 19

RkJQdWJsaXNoZXIy NTY0MTE=