Kvikmyndasenur úr Legókubbum

Það er smá föstudagur í okkur og þá er ekkert að því að breyta aðeins til í fréttaskrifunum. Allir kvikmyndanördar eiga sínar uppáhalds atriði í kvikmyndum. Það eru hins vegar ekki allir sem búa þau til með Legókubbum (þó svo að það hljómi nú alveg ágætlega skemmtilega). Myndirnar hér fyrir neðan sýna ýmsar kvikmyndasenur sem hafa verið endurskapaðar með legókubbum, smellið á þær fyrir betri upplausn.

Flestir ættu að kannast við allar myndirnar. Ef ekki þá er lykillinn neðst.

Lykill:

 Inception
American Beauty
The Exorcist
The Addams Family
The Big Lebowski
Billy Elliot
Butch Cassidy and the Sundance Kid
2001: A Space Odyssey
Psycho
Chinatown
A Clockwork Orange
Die Hard
The Godfather
The Good, the Bad, and the Ugly
Pulp Fiction
Harry Potter
Modern Times
Raiders of the Lost Ark
Raging Bull
Silence of the Lambs
Star Wars
James Bond
The Shining

Jæja, ég giskaði rétt á allar myndirnar. Eina sem ég hef að athuga við þetta er að Samuel L. Jackson er SKÆLbrosandi, eitthvað sem hann gerði ekki í þessu atriði í myndinni.

Stikk: