Al Pacino hlýtur Razzie-tilnefningu

Tilnefningarnar til Hindberjaverðlaunanna eða Golden Raspberries
(„Razzies“) hafa verið tilkynntar. Þau eru veitt árlega fyrir það versta úr
kvikmyndaheiminum, þar sem markmiðið er að skamma þá sem stóðu sig illa. Svona hálfgerð andstæða við Óskarinn.

Lesendum til mikillar ánægju fékk sorpfjallið Jack & Jill heilar 14 tilnefningar, og var gamli (svokallaði) fagmaðurinn Al Pacino einn af mörgum leikurum þeirrar myndar sem hreppti skömmustulega útnefningu.

Tilnefningarnar eru eftirfarandi:

VERSTA MYND
(prósentutalan táknar Rotten Tomatoes-einkunnina)

Bucky Larson: Born to Be a Star (0%)
Jack & Jill (3%)
New Year’s Eve (8%)
Transformers: Dark of the Moon (35%)
Breaking Dawn: Part 1 (25%)

VERSTI LEIKARI

Russell Brand, Arthur
Nicolas Cage, Drive Angry
Taylor Lautner, Abduction/Breaking Dawn: Part 1
Adam Sandler, Jack & Jill/Just Go with It
Nick Swardson, Bucky Larson

VERSTA LEIKKONA

Martin Lawrence (sem „Momma“), Big Mommas
Sarah Palin, The Undefeated
Sarah Jessica Parker, I Don’t Know How She Does it/New Year’s Eve
Adam Sandler (sem „Jill“), Jack & Jill
Kristen Stewart, Breaking Dawn: Part 1

VERSTI LEIKARI Í AUKAHLUTVERKI

Patrick Dempsey, Transformers: Dark of the Moon
James Franco, Your Highness
Ken Jeong, Big Mommas/ The Hangover: Part 2/Transformers
Al Pacino, Jack & Jill
Nick Swardson, Jack & Jill/Just Go With It

VERSTA LEIKKONA Í AUKAHLUTVERKI

Katie Holmes, Jack & Jill
Brandon T. Jackson (sem „Charmaine“), Big Mommas
Nicole Kidman, Just Go With It
David Spade (sem „Monica“), Jack & Jill
Rosie Huntington-Whitely, Transformers

VERSTI LEIKHÓPURINN

Bucky Larson
Jack & Jill
New Year’s Eve
Transformers: Dark of the Moon
Breaking Dawn: Part 1

VERSTI LEIKSTJÓRINN

Michael Bay, Transformers
Tom Brady, Bucky Larson
Bill Condon, Breaking Dawn: Part 1
Dennis Dugan, Jack & Jill/Just Go With It
Garry Marshall, New Year’s Eve

VERSTA „PREQUEL,“ RIP-OFF EÐA FRAMHALD

Arthur
Bucky Larson
The Hangover: Part 2
Jack & Jill
Breaking Dawn: Part 1

VERSTA SKJÁPARIÐ

Nicolas Cage & Allir sem léku á móti honum á árinu
Shia LaBeouf & Rosie Huntington-Whitely, Transformers
Adam Sandler & annaðhvort Jennifer Aniston eða Brooklyn Decker, Just Go With It
Adam Sandler & annaðhvort Katie Holmes, Al Pacino eða hann sjálfur, Jack & Jill
Kristen Stewart & annaðhvort Robert Pattinson eða Taylor Lautner, Breaking Dawn: Part 1

VERSTA HANDRIT

Bucky Larson
Jack & Jill
New Year’s Eve
Transformers: Dark of the Moon
Breaking Dawn: Part 1

„Verðlaunin“ verða veitt þann. 1 apríl.